AÐ NOTA TÖFRASPORTANN
SAXARINN NOTAÐUR*
VIÐVÖRUN
Hætta á að skerast
Farðu varlega með hnífana.
Misbrestur á að gera svo getur
valdið skurðum.
Notaðu áfestanlega saxarann til að saxa
lítil magn matvæla, eins og eldað kjöt, ost,
grænmeti, kryddjurtir, kex, brauð og hnetur.
1. Settu saxarablaðið niður í saxaraskálina.
2. Bættu litlum matarbitum í skálina.
3. Festu saxaramillistykkið við
saxaraskálina.
ATH: Til að festa millistykkið fyrir saxara
við saxaraskálina skal setja það beint
niður. Ekki reyna að snúa millistykkinu fyrir
saxara þegar það er komið í sætið
Millistykki
fyrir saxara
Saxarablað
208 | AÐ NOTA TÖFRASPORTANN
W11282498A.indb 208
4. Samstilltu saxaraskálina við mótorhúsið
og þrýstu saman.
5. Haltu mótorhúsinu með einni hendi
og saxaraskálinni með hinni á meðan
á vinnslu stendur.
Mótorhús
6. Ýttu á AFL-hnappinn til að virkja
töfrasprotann. Til að fá sem bestan
árangur skaltu „púlsa" aflið með því
að ýta á og sleppa aflhnappinum þar
til hráefnin ná óskuðum þéttleika.
7. Þegar söxun er lokið skaltu sleppa
aflhnappinum.
8. Fjarlægðu mótorhúsið frá millistykkinu
fyrir saxara.
ATH.: Til að fjarlægja millistykkið fyrir
saxara frá saxaraskálinni skal lyfta því
beint upp. Ekki reyna að snúa millistykkinu
Saxaraskál
fyrir saxara til að fjarlægja það.
9. Taktu úr sambandi strax eftir notkun,
áður en þú fjarlægir eða breytir um
fylgihluti.
* Fylgir aðeins með gerð 5KHB2571
10/16/2018 2:31:11 PM